19.2.2008 | 19:30
19.febrúar-ţriđjudagur
Ţessi dagur var bara fínn...reyndar varđ hann ekki fullkominn en ég er sátt og ţađ er fyrir öllu.
Morgunmatur: Hafrakoddar međ canderel og léttmjólk - 1 skál
Hádegismatur: Fjölkorna hleifur međ grćnmeti, eggi og smá sinnepssósu, sódavatn
Nasl yfir daginn: 1 hálsbrjóstsykur, 1 cafe latte, 2 grćnn ópal pillur, nokkrir harđfiskbitar
Kvöldmatur: 2 ostborgarar frá Mcdonalds (ţeir eru litlir mar!), stór skammtur franskar, kokteilsósa og pepsi max
Vegna vesens sem ég nenni ekki ađ útskýra varđ kvöldmaturinn ekki eins og best var á kosiđ :) Svo bćtir ekki úr skák ađ ég er ađ fara í saumaklúbb sem verđur fullur af freistingum hehehe...en satt ađ segja ćtla ég ađ leyfa mér eitthvađ ef mig dauđlangar í ţađ, ţetta er jú spurning um ađ vera skynsamur.
Í dag fór ég hinsvegar í Laugar ađ ćfa, var ekkert smá ánćgđ međ mig og leiđ hrikalega vel eftir tímann. Ég ćtla ađ fara 3x í viku og held ađ ţađ takist alveg hjá mér :)
Mér líđur bara vel međ daginn í dag :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.