Átak eftir helgi..

Dagurinn í dag var alveg sama ruglið og í gær hehehe. En ég er að sæka mig upp í þetta hægt og rólega. Ég ætla að kaupa mér kort í World Class eftir helgina, á nýju kortatímabili. Þá ætla ég að hefja átakið big time. Mun taka dagana fram að þeim tíma sæmilega alvarlega. Ég finn að með hverjum deginum verð ég jákvæðari og bjartsýnni á framhaldið. Er sannfærð að árangur náist eingöngu með jákvæðu hugarfari.

Lifið heil. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Því er ég sammála...Maður verður að vera jákvæður.  Árangurinn kemur með gleðinni.  Ég man að ég grenntist mikið þegar ég hætti að horfa neikvætt á líkama minn og hrósa honum.  Guðbjörg hélt að ég væri að vera orðin geðveik þegar ég tók utan um lærið mitt eitt kvöldið og  sagði "flott læri, er maður bara að verða stinnur og flottur".  Ég hef ekki séð þennan svip áður á Guðbjörgu en þetta virkaði fyrir mig.  Standa fyrir framan spegil og klappa ístruna og segja "svei mér þá snillingur, bara aðeins minni heldur en í gær...snilli pilli".  Og svona...ég er ekki að djóka ég missti 8 kíló bara með því að breyta hugarfarinu.  

Garún, 15.2.2008 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband