Syndir dagsins

Jćja dagurinn er búinn, tími kominn til ađ fara ađ sofa, samt ákvađ ég ađ setjast niđur og skrifa nokkrar línur. Vil nefnilega byrja strax ađ skrifa niđur hvađ ég borđa ţó svo ađ ég sé ekki formlega byrjuđ ađ passa matarrćđiđ ţá er ágćtt ađ fara rólega af stađ. Hér kemur amk dagurinn í dag...nota bene ferlegur hehehe.

Morgunmatur: 1 skál Special K međ léttmjólk.....síđar 1 pepsimax glas og 3 litlir buffalo bitar.

Í vinnunni: 1 cafe latte, 1 glerflaska kristall, 2 molar af konfekti (vann frá 11-18)

Kvöldmatur: 1 1/2 skál hrísgrjónagrautur međ kanilsykri og rúsínum, smá léttmjólk útá, 2 ţunnar sneiđar lifrarpylsa, pepsi max.

Međ sjónvarpinu: Pepsi max og sódavatn, 1 lítiđ prins póló og nokkrir bitar af saltlakkrís

Semsé dagur sem einkenndist af hálfgerđu svelti og sćlgćti hahahhahahahahhaha.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband