Veðrið

Já enn og aftur langar mig til að spjalla um veður. Ég hef verið að hugsa undanfarna daga þar sem veðurblíðan hefur leikið höfuðborgarbúa hvort veðrið hér á Íslandi sé að breytast. Hér áður fyrr var samasemmerki með sumri og rigningu. Eða það minnir mig amk :) allavega sáust ekki oft tveggja stafa tölur á hitamælum borgarinnar. Ég er svo himinlifandi yfir þessari breytingu og nú er loks hægt að njóta sumarsins án þess að flýgja til sólarlanda.

Annars held ég að þetta tengist allt saman hlýnun loftslags í heiminum. Núna eru til dæmis flóð í Englandi og brunar í Tyrklandi vegna þurrks. Svo við Íslendingar erum glaðir á meðan aðrar þjóðir þurfa að takast á við neikvæðari afleiðingar þessarar þróunar.

Farin út í sólina Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sönsjænlollípopp mundu bara eftir sólarvörninni svo að þú tapir ekki nefinu eins og ég gerði um daginn

Elsí Rós (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband