31.5.2007 | 09:33
Blessuð sé minning Ástu Lovísu
Fallin er frá sönn hetja. Skrif hennar um baráttuna við krabbameinið kenndu okkur að meta lífið á nýjan hátt. Vera þakklát fyrir litlu hlutina sem skipta svo miklu máli og nýta tímann sem maður hefur með fjölskyldunni og vinum því enginn veit hvenær sinn tími er kominn.
Sendi mínar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar og vina,
Hvíl í friði.
![]() |
Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)